Öfga moggabloggara listi #8

Þar sem öfga hægri bloggararnir eru mun fleiri en ég hafði þorað að láta mér detta í hug hef ég ákveðið að setja þá fram í stafrófsröð héðan í frá.

Axel Axelsson, má finna á slóðinni http://axelaxelsson.blog.is/blog/axelaxelsson/

Baldur Hermannsson, má finna á slóðinni http://baldher.blog.is/blog/baldher/

Gísli Freyr Valdórsson, (bannar allar athugasemdir) má finna á slóðinni http://gislifreyr.blog.is/blog/gislifreyr/

Guðmundur Jónas Kristjánsson, má finna á slóðinni http://zumann.blog.is/blog/zumann/

Gunnar Rögnvaldsson, má finna á slóðinni http://tilveran-i-esb.blog.is/blog/tilveran-i-esb/

Gunnar Th. Gunnarsson, má finna á slóðinni http://gthg.blog.is/blog/gthg/

Gunnar Waage (læsir á alla sem eru honum ekki sammála), má finna á slóðinni http://gunnarwaage.blog.is/blog/gunnarwaage/

Fannar Hjálmarsson (kallar sig Fannar frá Rifi og bara kjánalega öfgafullur, hálfgert krútt), má finna á slóðinni http://fannarh.blog.is/blog/fannarh/

Halldór Jónsson (einn helsti stuðningsdindill Gunnars I. Birgissonar), má finna á slóðinni http://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/

Hannes Hólmsteinn Gissurarson (leyfir ekki athugasemdir), má finna á slóðinni http://hannesgi.blog.is/blog/hannesgi/

Haukur Gunnarsson (þessi er kannski ekki beinlínis öfgafullur en hann er svo mikill kjáni að það er nauðsyn að hafa hann með eins og Fannar frá Rifi), má finna á slóðinni http://bordeyri.blog.is/blog/daegurmal/

Hjörtur J. Guðmundsson (bannar allar athugasemdir), má finna á slóðinni http://sveiflan.blog.is/blog/sveiflan/

Jóhann Elíasson, má finna á slóðinni http://johanneliasson.blog.is/blog/johanneliasson/

Jón Valur Jensson (ritskoðar eftir hentugleik og bannar málefnaleg andsvör), má finna á slóðinni http://jonvalurjensson.blog.is/blog/jonvalurjensson/

Jón Björn Bragason, má finna á slóðinni http://frjalshyggjufelagid.blog.is/blog/frjalshyggjufelagid/

Loftur Altice Þorsteinsson (læsir á alla sem eru honum ósammála), má finna á slóðinni http://altice.blog.is/blog/altice/

N.N.(nafnlaus en kallar sig pretikarinn), má finna á slóðinni http://predikarinn.blog.is/blog/predikarinn/

N.N. (dulbýr sig sem gamla konu og kallar sig Ragnhildur Kolka), má finna á slóðinni http://ragnhildurkolka.blog.is/blog/ragnhildurkolka/

Sigurður Jónsson (bloggar um Davíð sem hálfguð og hleypir ekki neinum athugasemdum í gegn sem ekki eru honum þóknanlegar), má finna á slóðinni http://sjonsson.blog.is/blog/sjonsson/

Sigurður Þorsteinsson, má finna á slóðinni http://ziggi.blog.is/blog/ziggi/

Sigurjón Vigfússon (svo málefnalegur að hann kallar alla sem ekki eru honum sammála geðsjúklinga), má finna á slóðinni http://redlion.blog.is/blog/redlion/

Viðar Helgi Guðjohnsen (bannar allar athugsemdir), má finna á slóðinni http://vidargudjohnsen.blog.is/blog/vidargudjohnsen/

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, má finna á slóðinni http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ji.

Og ég sem hélt ég hefði séð orðið allar tegundir á blogginu.

Greppur Torfason (IP-tala skráð) 3.10.2009 kl. 17:22

2 Smámynd: Andspilling

Og hvað sérðu hér sem fær þig til að setja hér fram þessa sérkennilegu athugasemd?

Andspilling, 3.10.2009 kl. 19:47

3 identicon

Lista yfir aðra bloggara, allt og sumt. Ég hef aldrei séð blogg sem er tileinkað ritdómum yfir aðra bloggara áður. Ný tegund af bloggi - til hamingju.

Greppur Torfason (IP-tala skráð) 4.10.2009 kl. 08:16

4 Smámynd: Andspilling

Ekki er vanþörf á.

Andspilling, 4.10.2009 kl. 18:27

5 identicon

Mér finnst þú vera meiri þjóðnýðingur að þora ekki að koma fram undir nafni, það er ótrúlega lágkúrulegt og telst varla til hetjuskapar

Birkir Hjálmarsson

Birkir (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 13:20

6 Smámynd: Andspilling

Mér er nákvæmlega hvað þér finnst Birkir enda ertu líklega bara dindill í Sjálfstæðisflokknum að leita þér að farveg fyrir sálarangistina sem fylgir því að dýrka kvalara sína.

Andspilling, 7.10.2009 kl. 19:36

7 identicon

verð að hrósa þér fyrir að afhjúpa þetta plott hjá Ragnhildi Kolku.  Það nær meira að segja svo langt að hann/hún hefur meira að segja skrifað greinar í vísindatímarit undir þessu dulnefni og fengið vinnu hjá LSH.

ingvar (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 23:51

8 identicon

Þakkir fyrir að þarfa verk að halda utan um þessi hægri-öfgablogg, gott að hafa yfirlit yfir helstu seppana/sauðina og vita hvaða síður ber að varast...þó að ég hafi verið búinn að uppgvöta nokkra þeirra sjálfur og lært að varast 

Inside Bilderberg (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 14:25

9 Smámynd: Sigurður Ingi Kjartansson

Vanda sig aðeins

Smá leit leiðir í ljós að Ragnhildur Kolka er líklega ekki dulnefni, hún hefur það fram yfir þig að þora að koma fram undir nafni :)

http://lmgtfy.com/?q=Ragnhildur+Kolka

Sigurður Ingi Kjartansson, 10.10.2009 kl. 14:43

10 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Sigurður Ingi, svo ég segi bara strax það sem bloggarinn mun segja:

Þetta er náttúrulega bara rógur hjá þér því að þú ert sjálfstæðisdindill og þ.a.l. ekki orð að marka sem þú segir.

Ingvar, plottið nær meira að segja svo langt að sá/sú sem skrifar undir þessu dulnefni hefur náð sér í kennitölu og er með skráð símanúmer.

Ingvar Valgeirsson, 10.10.2009 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband